Snókur verktakar
Um okkur
Snókur

2006
Snókur verktakar
Snókur verktakar ehf er jarðvinnufyrirtæki sem sérhæfir sig í almennum jarðvegsframkvæmdum s.s. gatnagerð, lóðavinnu og lóðagerð, lagnavinnu ásamt efnisflutningum og efnisútvegun. Fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki stofnað árið 2006. Rík áhersla er lögð á gæða- og öryggismál ásamt góðum og öflugum tækjakosti og fyrsta flokks mannskap. Þannig tryggjum við fyrsta flokks gæði þeirrar þjónustu sem við veitum okkar viðskiptavinum. Félagið hefur á að skipa öflugum tækjakosti og bílaflota og getur tekið að sér umfangsmikil verkefni á sviði jarðvinnu.
Aðalskrifstofa
Klettagarðar 11
104 Reykjavík
Netfang
snokur@snokur.com